Átakið „Deilan mikla“ 2.0

Vertu með í dreifingu milljóna eintaka á árunum 2023 og 2024 til undirbúnings endurkomu Jesú.

Cover-Image_IS
iqL1705928575645

Ellen G. White

Meðstofnandi Kirkju sjöunda dags aðventista

Ég er spenntari fyrir því að sjá víðtæka dreifingu þessarar bókar en nokkurrar annarrar … því í Deilunni miklu, er síðasti viðvörunarboðskapurinn til heimsins gefinn á skýrari hátt en í öðrum bókum mínum.

27.9k

Niðurhöl

122

Tungumál

pTi1706000110755

Ted N. C. Wilson

Forseti Kirkju sjöunda dags aðventista

Ted N. C. Wilson

Forseti Kirkju sjöunda dags aðventista

Hvernig skal taka þátt

Skref

Kynna verkefni fyrir Kirkjuráði

Skref

Velja kynningarsvæði

Skref

Panta eintak

Skref

Dreifa

Drottinn hvatti mig til að skrifa þessa bók til þess að henni mætti dreifa án tafar um allan heim því að aðvaranir hennar eru nauðsynlegar til þess að fólk geti verið undir það búið að standa á degi Drottins.

ebB1706110102934

ELLEN G. WHITE, HANDRIT 24, 1891

Niðurhala Deilan mikla og gagnlegum heimildum

Deilan mikla

Samantekt

Telur þú að heimurinn fari batnandi eða versnandi? Það kemur ekki á óvart að mikill meirihluti fólks í dag telur að heimurinn fari versnandi. Ef til vill er þessi víðtæka svartsýni afleiðing þess að menningarumhverfi okkar er fullt að slæmum fréttum eða ef til vill gerum við okkur grein fyrir þeim skelfilegu sannindum sem eru kjarni þessarar bókar. Það er eitthvað virkilega að á þessari jörð og við erum máttvana að lagfæra það.

Deilan mikla opinberar ekki aðeins hvenær og hvernig manninum tók að hnigna heldur flettir hún einnig ofan af þeim gífurlegu átökum sem liggja að baki heimsfaraldri og hættum, spillingu og blóðbaði, morðum og öngþveiti. Í þessu athyglisverða ritverki muntu komast að því að einhver vera stendur að baki þess illa, hetja stendur fyrir því góða, og syndin tekur enda. Ef þú vilt búa þig undir endalok þessa heims og dýrðarveröld framtíðarinnar þarft þú að lesa þessa bók.

Tungumál:

Mest sótt

Cover-Image_DE

Tungumál: German

Cover-Image_FR

Tungumál: French

Cover-Image_PT

Tungumál: Portuguese

Cover-Image_ES

Tungumál: Spanish

Cover-Image_RU

Tungumál: Russian

Cover-Image_NL

Tungumál: Dutch

Cover-Image_CS

Tungumál: Czech

Cover-Image_IT

Tungumál: Italian

Cover-Image_AR

Tungumál: Arabic

Viltu vita meira?

  • Privacy Policy
  • Legal Notice
  • Trademark and Logo Usage